Óskar auðveldar fjölskyldu og vinum að gefa gjafir sem hitta í mark.
Svaraðu spurningunni í eitt skipti fyrir öll.
Sá vinur eða vandamaður sem tekur frá gjöf á listanum gerir það nafnlaust.
Settu inn upplýsingar, verð og myndir af hlutum á óskalistanum þínum.
Fjöldskylda og vinir geta skoðað óskalistann þinn og sér hvað þig langar í.
Allir geta tekið frá hluti, nafnlaust. Þannig gefur enginn sömu gjöfina; engu þarf að skila og allir sáttir.
Appið er gefið út fyrir iPhone síma og Android tæki, öllum að kostnaðarlausu. Það inniheldur engar auglýsingar og virðir friðhelgi þína að öllu leyti.